Lífspekifélagið

   Theosophical Society

Dhammasudhi 

Chao Khun Sobhana Dhammasudhi fæddist í Thailandi, gerðist búddhamunkur ungur að árum og varð fullnuma bhikkhu tuttugu og eins árs gamall. Hann kom til Bretlands árið 1964, kenndi þar búddhisma og vipassana-hugleiðingu og stofnaði m. a. Vipassana Center árið 1968. Hann hefur einnig haldið námskeið í Kanada og Bandaríkjunum.