Lífspekifélagið

   Theosophical Society

BirgirB 

Kaflinn úr bókinni: Vitund hugur og við höfundur Birgir Bjarnason.
Vitund hugur og við

Í bókinni eru 59 greinar eða ritgerðir frá 37 ára tímabili. Þær fjalla um huga mannsins, vitund og tilfinningar. T.d. ást, óvissu, einmanaleika, þjáningu, lífsgleði, andlega reynslu, sjálfsskilning og svokallaða sál.

Greinar eftir Birgir Bjarnason:

Að upplifa beint

Óvissan

Óvinir og annað fólk