Lífspekifélagið

   Theosophical Society

 

Anne Bancrof er fyrirlesari um samanburð trúarbragða og höfundur bóka um sama efni. Frásögnin sem hér birtist er hluti af erindi sem Bancroft flutti í BBC í erindaröð sem nefndist The Light of Experience (Ljós reynslunnar) og var gefin út í bók með sama nafni.