Lífspekifélagið

   Theosophical Society

 

Shirley J. Nicholson er þekktur guðspekisinni og fyrrverandi útgáfustjóri Quest Books. Hún hefur gefið út nokkur safnrit, þ. á m. The Goddess Re-Awakening, Shamanism og Karma. Þetta er útdráttur úr síðustu bók hennar: The Seven Human Powers: Luminous Shadows of the Self (Quest: 2003).