Lífspekifélagið

   Theosophical Society

Glenn H M

Glenn H. Mullin er þekktur á alþjóðavísu sem sérfræðingur í búddhisma, einkum hinum tíbetska. Hann hefur skrifað margar bækur um efnið, þar á meðal (ástamt fleirum) Mystic Arts of Tibet með formála eftir Dalai Lama (Longstreet 1996). Hann er einnig fremsti ævisöguritari og túlkandi hinna ýmsu Dalai Lama eins og fram kemur í bók hans Mystical Verses of a Mad Dalai Lama (Quest Books).