Lífspekifélagið

   Theosophical Society

BirgirB 

Kaflinn úr bókinni: Vitund hugur og við höfundur Birgir Bjarnason.
Vitund hugur og við

Í bókinni eru 59 greinar eða ritgerðir frá 37 ára tímabili. Þær fjalla um huga mannsins, vitund og tilfinningar. T.d. ást, óvissu, einmanaleika, þjáningu, lífsgleði, andlega reynslu, sjálfsskilning og svokallaða sál.