Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.


27. okt. föstudagur kl 20,00
Hjörtur Magni Jóhannsson heldur erindi:
Vatn og andi mannréttinda.28. okt. laugardagur kl 15
Hugleiðingu stjórnar Þórgunna, kaffi og síðan
spjallar Anna K Ottesen um líkamlegt heilbrigði.Föstudagur 20 okt kl 20,00 Birgir Bjarnason: Hver er ég? Einfalda útgáfan. (endurtekið og endurbætt frá sumarskóla


Laugardagur 21,okt kl 15,00 Birgir Bjarnason: Hugleiðing og síðan umfjöllun um fræðslubálk Sigvalda Hjálmarssonar

 


 

Föstudagur 13 okt. kl 20,00 heldur Skúli Pálsson erindi:Heimspeki sem lífslist.


14, okt kl 15,00 Haraldur Erlendsson: Stefnumót við alheiminn. Tilraunir með hugræna tækni í yoga.


Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI okt. 16.pdf Nýtt
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf LífspekifélagsinsBókasafn og bókaþjónusta

Bókaþjónustan er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.

Frá byrjun okt og til loka  apríl
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaþjónustuna.
 
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum