Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.


17. nóv. föstudagur kl 20,00
Jón E Benediktsson fjallar áfram um bókina
Rödd þagnarinnar.18. nóv. laugardagur kl 15
Sigríður Einarsdóttir fjallar um tónlist og les úr
bókinni Kristur í oss.


10. nóv föstudagur kl 20,00 heldur
Þórarinn Þórarinsson erindi: Farið að Steinkrossi.11. nóv. laugardagur kl 15
Pétur Halldórsson segir frá ferð um haustjafndægur
í ár að ætluðum Steinkrossi Lundúna.


3. nóv. föstudagur kl 20,00
Þá er ástæða til að hlæja. Halldór Haraldsson og Jónas Sen ræða um ný út komna bók sem er endurminningar Halldórs.


 

 

4. nóv. laugardagur kl 15
Ástvaldur Traustason segir í máli og myndum frá þriggja mánaða
dvöl sinni í Toshoji, 600 ára gömlu japönsku zen-klaustri.
Fyrir spjallið mun hann vera með leiðbeiningar í zen-hugleiðingu.

 


27. okt. föstudagur kl 20,00
Hjörtur Magni Jóhannsson heldur erindi:
Vatn og andi mannréttinda.28. okt. laugardagur kl 15
Hugleiðingu stjórnar Þórgunna, kaffi og síðan
spjallar Anna K Ottesen um líkamlegt heilbrigði.Föstudagur 20 okt kl 20,00 Birgir Bjarnason: Hver er ég? Einfalda útgáfan. (endurtekið og endurbætt frá sumarskóla


Laugardagur 21,okt kl 15,00 Birgir Bjarnason: Hugleiðing og síðan umfjöllun um fræðslubálk Sigvalda Hjálmarssonar

 


Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI okt. 16.pdf Nýtt
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf LífspekifélagsinsBókasafn og bókaþjónusta

Bókaþjónustan er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.

Frá byrjun okt og til loka  apríl
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaþjónustuna.
 
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum